Ráðgjafaráð


Ráðgjafaráð er skipaða af stjórn á aðalfundi til tveggja ára í senn. Leitast skal við að í fagráði sitji formlegir fulltrúar eigenda félagsins, fulltrúar atvinnulífs, akademíu og stjórnsýslu. Fagráðsmenn skulu ekki setja lengur en átta ár samfellt. 


Núverandi fagráð er skipað eftirfarandi aðilum:

 • Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri Hveragerðisbæjar.
 • Anna Hildur Hildibrandsdóttir, framkvæmdastjóri NOMEX.
 • Bryndís Björgvinsdóttir, rithöfundur og þjóðfræðingur.
 • Fjalar Sigurðarson, Nýsköpunarmiðstöð Íslands
 • Hannes Högni Vilhjálmsson, dósent hjá Gervigreindarsetri Háskólans í Reykjavík.
 • Kristján Leósson, framkvæmdastjóri Efnis-, líf og orkutækni á Nýsköpunarmiðstöð Íslands.
 • Njörður Sigurjónsson, dósent við Háskólann á Bifröst.
 • Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar
 • Sigríður Heimsdóttir, iðnhönnuður og hönnuður hjá IKEA.
 • Sævar Kristinsson, ráðgjafi hjá KPMG.
 • Tryggvi Thayer, verkefnastjóri hjá menntavísindasviði Háskóla Íslands.
 • Þorvaldur Ingvarsson, þróunarstjóri hjá Össuri.
 • Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fjárfestir og formaður FKA.

Framtíðarsetrið hefur tilnefnt nokkra aðila sem búa erlendis sem tengiliði sína á á þeim sviðum sem þeir starfa. Núverandi tengiliðir eru:

 • Eiríkur Ingólfsson ráðgjafi í framtíðarfræðum og stefnumótun í Noregi.