Fréttir af framtíð

Nýsköpun handan morgundagsins. Framtíðaráskoranir

Hvað er mikilvægara í rekstri en að horfa fram á við? Huga að framtíðaráskorunum eða því sem koma skal. Hér er fjalla um nokkra meginstrauma og mynstur sem vert er að huga að í náinni framtíð,  sjá hér.

Horft til framtíðar – René Rohrbeck

Hvernig geta fyrirtæki náð yfirburðastöðu á framtíðarmörkuðum? Framtíðarfræðingurinn René Rohrbeck sýnir okkur hvernig fyrirtæki geta náð yfirburðarstöðu á markaði með því að horfa kerfisbundið til framtíðar. Aðferðir hans byggjast á hagnýtri reynslu úr atvinnulífinu m.a. fyrir Volkswagen og Deutsche Telekom og víðtækum samanburðarrannsóknum 500 ólíkra fyrirtækja.… Read More »Horft til framtíðar – René Rohrbeck

Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030

Skýrslan Búsetuþróun á Íslandi til ársins 2030, Þróun á tímamótum, fjallar um sviðsmyndir sem unnar voru í tengslum við gerð byggðaáætlunar fyrir árin 2017 til 2030. Skýrslan er gefin út af Framtíðarsetri Íslands en unnin fyrir Byggðastofnun og atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytið. Sjá nánar 

Obama: Allt eða ekkert fyrir framtíð mannkyns

Barack Obama, Banda­ríkja­for­seti, ávarp­aði lofts­lags­ráð­stefnu Sam­ein­uðu þjóð­anna.  „Getum við ímyndað okkur betri umbun en það að börnin okkar og kyn­slóð­irnar sem koma á eftir okkur líti til þessa fundar sem bjarg­vætt mann­kyns­ins,“ Sjá nánar á Kjarnanum 

Verður orka framtíðarinnar fengin með köldum samruna

Íslenskur vísindamaður, Sveinn Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, starfar að samrunatilraunum ásamt Leif Holmlid, prófessor við Gautaborgarháskóla. Kenningar þeirra hafa vakið vaxandi athygli um allan heim og sífellt fleiri horfa til niðurstaðna í tilraunum þeirra til þess að beisla þessa orkulind. Segja má að nafn… Read More »Verður orka framtíðarinnar fengin með köldum samruna