Framtíðartækni

Stórfeldar samfélagsbreyingar eru framundan

Hér er áhugaverð grein sem birtist í Kjarnanum eftir Einar Gunnar Guðmundsson sem starfar hjá Arion banka. Kjölfestan er umfjöllun um tækninýjungar og áhrif þeirra samfélagið. Sjá hér nánar: 

Þjarkur af himnum ofan!

Þjarkar af himnum ofan! Áhugavert er að fylgjast með auknum áhrifum flygilda (e.drones) á ólíkustu þætti samfélagsins. Engin vafi er að flygildin hafa nú þegar haldið innreið sína sem nytsama tækninýjung á sviði afþreyingar, leitar björgunarsveita að fólki og við hverskyns umhverfisskoðunar. En áhrifin gætir víða… Read More »Þjarkur af himnum ofan!

Breyttur heimur heimafyrir

Breyttur heimur heimafyrir Fyrir stuttu var sagt að næsta kynslóð snjalltækja yrði ekki frá Apple, Google, Facebook eða Microsoft heldur frá Echo. Þróun sem myndi snjall væða heimilistæki fjölskyldunnar! Sjá nánar hér >>

Sjálfkeyrandi bílar munu gjörbreyta tilgangi einkabílsins

Ralf G. Herrtwich, sem er yfir þróunardeild sjálfkeyrandi bíla hjá Mercedez-Benz, hélt mjög athyglisverðan fyrirlestur á Haustráðstefnu Advania í Hörpu á dögunum. Þar fræddi Herrtwich ráðstefnugesti um þróun Mercedez-Benz á sjálfkeyrandi bílum. Sjá nánar á vef Öskju