Framtíðarpælingar

Orðskíma framtíðarfræða

Rétt hugtakanotkun er grunnur hvers fræðasamfélags. Tilgangurinn með að skilgreina hugtök, orð og orðasambönd er að móta sameiginlegan skilning  þeirra sem við greinina starfa þannig að þau geti orðið töm í meðferð málsins. Framtíðarsetur Íslands hefur gefið út ritið Orðskíma framtíðarfræða. Sjá nánar hér

Framtíðin. Frá óvissu til árangurs.

Hversu fær ertu um að lesa rétt í framtíðina? Bókin gefur heildstæða mynd af aðferðum sem notaðar eru til að horfa til framtíðar og auka þannig víðsýni og öryggi við ákvarðanir á sviði stjórnunar. Sjá nánar hér

Framtíðarfræði

Að huga að framtíðum Fyrsta sviðmyndaverkefnið var unnið hér á landi fyrir um tíu árum síðan. Í kjölfar þess gáfu undirritaðir, ásamt Eiríki Ingólfssyni, út bókina Framtíðin. Frá óvissu til árangurs. Notkun sviðsmynda (Scenarios) við stefnumótun. Fjöldi verkefna fyrir fyrirtæki og opinbera aðila hefur verið unninn… Read More »Framtíðarfræði

Auðlegð fólgin í fjöldanum

Auðlegð fólgin í fjöldanum – magnið skiptir máli Ör tækniþróun skapar áhrifaríkar nýjungar á degi hverjum sem oft gera hefðbundnar vörur úreltar. Þetta á ekki síst við um afkastageta tölvubúnaðar sem hefur margfaldast á undanförnum árum. Þannig hefur myndast möguleiki á að safna og geyma… Read More »Auðlegð fólgin í fjöldanum