Framsækinn framleiðsluiðnaður – Breyttur heimur

Oft er rætt um að breytingar taki á sér tvær myndir. Breytingar sem taka mið af því sem við gerum nú þegar og svo breytingar sem eiga upphaf sitt í nýju mynstri (disruptive innovation), vegna framþróunar í tækni og vísindum. Þessar breytingar valda oftar verulegri röskun á núverandi hefðum og venjum. Þetta eru hins vegar þær breytingar sem verða ofan á til lengri tíma og þeir stjórnendur sem huga að þeim við upphaf þróun þeirra standa oftast betur að vígi en ella.  Ritið Framsækinn framleiðsluiðnaður. Framtíðaráskoranir. Breyttur heimur, fjallar meðal annars um framangreindar breytingar, sjá hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *